STJÓRN Vinnslustöðvarinnar hf. fjallaði á fundi sínum í gær um rekstrarvanda fyrirtækisins og leiðir til að bregðast við honum. Ekki tókst að ljúka fundinum í gær og verður honum haldið áfram um helgina. Stefnt er að því að niðurstöður liggi fyrir fyrir næstkomandi þriðjudag.
Vinnslustöðin Fundað áfram

um helgina

STJÓRN Vinnslustöðvarinnar hf. fjallaði á fundi sínum í gær um rekstrarvanda fyrirtækisins og leiðir til að bregðast við honum. Ekki tókst að ljúka fundinum í gær og verður honum haldið áfram um helgina. Stefnt er að því að niðurstöður liggi fyrir fyrir næstkomandi þriðjudag. Meðal þeirra hugmynda sem fram hafa komið um breytingar á rekstrinum eru lokun frystihúsanna í Vestmannaeyjum og Þorlákshöfn, sala á einu skipi og söltun í stað frystingar.