1. Endurskipulagning stjórnkerfisins. Spurningin er ekki minna eða meira kerfi, heldur virkt, kröftugt kerfi. 2. Endurskipulagning hins borgaralega þjóðfélags. Efla þarf þau svið samfélagsins, sem liggja utan efnahagslífsins og stjórnkerfisins. 3. Endurskipulagning hagkerfisins.
Kjarni þriðju leiðarinnar að mati Anthony Giddens er: 1. Endurskipulagning stjórnkerfisins. Spurningin er ekki minna eða meira kerfi, heldur virkt, kröftugt kerfi.

2. Endurskipulagning hins borgaralega þjóðfélags. Efla þarf þau svið samfélagsins, sem liggja utan efnahagslífsins og stjórnkerfisins.

3. Endurskipulagning hagkerfisins. Áhersla á blandað kerfi, en ekki út frá gömlum skilgreiningum eignarhalds, heldur út frá lagasetningu.

4. Endurskipulag velferðarkerfisins. Skipulag umhyggju, ekki fyrirhyggju.

5. Vistfræðilegar endurbætur og nýskipan. Það er ekki rétt að vistfræðihyggja og hagvöxtur útiloki hvort annað.

6. Umbreyting hins hnattræna kerfis. Í alþjóðavæddum heimi verður að bregðast við hnattrænt, ekki aðeins staðbundið.