Bíóköttur HANN horfir óragur í myndavélina, þessi köttur sem skyndilega hefur fengið hlutverk í bíómynd vegfarandans, enda er hann miðbæjarköttur og vanur því að fólk dáist að honum þar sem hann situr í glugganum sínum og fylgist með mannlífinu á Laugaveginum.
Bíóköttur

HANN horfir óragur í myndavélina, þessi köttur sem skyndilega hefur fengið hlutverk í bíómynd vegfarandans, enda er hann miðbæjarköttur og vanur því að fólk dáist að honum þar sem hann situr í glugganum sínum og fylgist með mannlífinu á Laugaveginum.

Morgunblaðið/Ásdís