Omar mikli skrautlegasta bók sem gerð hefur verið hvarf með Titanic í djúpið 14. apríl 1912. Nú hafa menn dottið niður á myndir af gerð hennar og séð svart á hvítu, hver dýrgripur þessi Omar var; sérinnbundin útgáfa af Rúbajat eftir Omar Khayyam, gullslegin og skreytt 1.050 eðalsteinum. Freysteinn Jóhannsson skoðaði sýningu sem snýst um Omar mikla í Barbicanbókasafninu í London.
Omar mikli

skrautlegasta bók sem gerð hefur verið hvarf með Titanic í djúpið 14. apríl 1912. Nú hafa menn dottið niður á myndir af gerð hennar og séð svart á hvítu, hver dýrgripur þessi Omar var; sérinnbundin útgáfa af Rúbajat eftir Omar Khayyam, gullslegin og skreytt 1.050 eðalsteinum. Freysteinn Jóhannsson skoðaði sýningu sem snýst um Omar mikla í Barbicanbókasafninu í London.