Morgunblaðið/Arnaldur FH-INGAR blésu á allar spárí nepjunni í Árbænum á gærkvöldi þegar þeir unnu Fylki,sem spáð var efsta sæti 1.deildar, örugglega 4:0.
KNATTSPYRNA Morgunblaðið/Arnaldur FH-INGAR blésu á allar spár í nepjunni í Árbænum á gærkvöldi þegar þeir unnu Fylki, sem spáð var efsta sæti 1. deildar, örugglega 4:0. Myndin segir allt um leikinn ­ Hafnfirðingar stungu varnarmenn Fylkis af hvað eftir annað og hér er það Jón Gunnar Gunnarsson, sem tekur sprettinn framúr tveimur varnarmönnum Fylkis.