FLUGSKÓLINN Flugmennt útskrifaði hóp nemenda af einkaflugmannsnámskeiði laugardaginn 1. maí. Aðsókn nýnema í skólann er veruleg og síst minnkandi milli ára, segir í fréttatilkynningu frá skólanum. Á næstunni standa fyrir dyrum miklar breytingar á flugnámi á Íslandi, en þá taka gildi samevrópskar flugreglur sem kalla á breytt fyrirkomulag flugskóla.
Flugnemar útskrifast

FLUGSKÓLINN Flugmennt útskrifaði hóp nemenda af einkaflugmannsnámskeiði laugardaginn 1. maí. Aðsókn nýnema í skólann er veruleg og síst minnkandi milli ára, segir í fréttatilkynningu frá skólanum. Á næstunni standa fyrir dyrum miklar breytingar á flugnámi á Íslandi, en þá taka gildi samevrópskar flugreglur sem kalla á breytt fyrirkomulag flugskóla. Þá mun Flugskóli Íslands taka til starfa og verður flugkennsla sem áður var á hendi t.d. Flugmenntar og Flugtaks undir hans stjórn.NÝBAKAÐIR flugmenn hjá Flugmennt. TINNA Lind Gunnarsdóttir tekur við viðurkenningu fyrir góðan námsárangur. Hún hafði hæstu meðaleinkunn skólans, 91%.