GESTUR OTTÓ JÓNSSON

Gestur Ottó Jónsson fæddist í Brekku í Eyjafjarðarsveit 26. september 1929. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 2. maí síðastliðinn. Útför Gests fór fram frá Háteigskirkju miðvikudaginn 12. maí.