GUÐRÚN JÓNA IPSEN

Guðrún Jóna Ipsen fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1967. Hún lést á Kvennadeild Landspítalans hinn 23. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grafarvogskirkju 5. mars.