MEÐALEYÐSLA á bíl í lítrum hefur minnkað í takt aukinn innflutning á bílum. Þetta má lesa út úr tölum í smáritinu Samgöngu í tölum sem samgönguráðuneytið hefur gefið út. Tölurnar gefa vísbendingu um að nýir bílar eru sparneytnari en þeir eldri. Árið 1994 var meðaleyðsla bíls 1.537 lítrar en árið 1998 var meðaleyðslan 1.404 lítrar.

Nýir bílar

sparneytnari

MEÐALEYÐSLA á bíl í lítrum hefur minnkað í takt aukinn innflutning á bílum. Þetta má lesa út úr tölum í smáritinu Samgöngu í tölum sem samgönguráðuneytið hefur gefið út. Tölurnar gefa vísbendingu um að nýir bílar eru sparneytnari en þeir eldri. Árið 1994 var meðaleyðsla bíls 1.537 lítrar en árið 1998 var meðaleyðslan 1.404 lítrar. Á sama tímabili hafði sala á bensíni aukist úr 180,5 milljónum lítra í 188,1 milljón lítra og bílainnflutningur aukist úr 5.770 fólksbílum árið 1994 í 14.179 fólksbíla 1998.