STÖÐUMYND E HVÍTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp á minningarmótinu um Capablanca í Havana á Kúbu í vor. Luis Manuel Perez (2.400) hafði hvítt og átti leik gegn Maikel Gongora (2.425). Þeir eru báðir frá Kúbu. 16. Rxf7! ­ Kxf7 17. Rg5+ ­ Ke8 18.
STÖÐUMYND E HVÍTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp á minningarmótinu um Capablanca í Havana á Kúbu í vor. Luis Manuel Perez (2.400) hafði hvítt og átti leik gegn Maikel Gongora (2.425). Þeir eru báðir frá Kúbu. 16. Rxf7! ­ Kxf7 17. Rg5+ ­ Ke8 18. Rxe6 og svartur gafst upp, því drottningin er fallin. Englendingurinn Tony Miles sigraði á mótinu með 8 vinning af 13 mögulegum, næstir komu Atalik, Tyrklandi og heimamennirnir Bruzon og Becerra með 8 v.