Val Skowronski Elsku afi.

Minningar okkar um þig munu verða okkur veganesti um ókomna framtíð.

Standið ekki við gröf mína og fellið tár;

ég er ekki þar. Ég sef ekki.

Ég er vindurinn sem blæs.

Ég er demanturinn sem glitrar á fönn.

Ég er sólskin á frjósaman akur.

Ég er hin milda vorrigning.

Þegar þú vaknar í morgunkyrrð er ég vængjaþytur fuglanna.

Ég er stjarnan sem lýsir á nóttu.

Standið ekki við gröf mína og fellið tár;

ég er ekki þar. Ég lifi.

(Höf. ók.) Góður Guð geymi afa okkar.

Guðrún Helga, Gunnar Val og Pálmi.