Afhenti trúnaðarbréf HELGI Ágústsson sendiherra afhenti 7. október Valdas Adamkus, forseta Litháen, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Litháen með aðsetur í Kaupmannahöfn.
Afhenti trúnaðarbréf

HELGI Ágústsson sendiherra afhenti 7. október Valdas Adamkus, forseta Litháen, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Litháen með aðsetur í Kaupmannahöfn.