STÖÐUMYND B Svartur leikur og vinnur. STAÐAN kom upp í deildakeppni Skáksambands Íslands um síðustu helgi. Arinbjörn Gunnarsson var með hvítt, en Jón Viktor Gunnarsson hafði svart og átti leik. 22. He2! 23. Rxe2 Hxe2 24. Dd1 Hg2+ 25. Kf1 Hxc2 26. Dxf3 Rxd4 27.
STÖÐUMYND B
Svartur leikur og vinnur.
STAÐAN kom upp í deildakeppni Skáksambands Íslands um síðustu helgi. Arinbjörn Gunnarsson var með
hvítt, en Jón Viktor Gunnarsson hafði svart og átti leik.
22. He2! 23. Rxe2 Hxe2 24. Dd1 Hg2+ 25. Kf1 Hxc2 26. Dxf3 Rxd4 27. De3 Df5+ og hvítur gafst upp.