Morgunblaðið/Kristján Sprelldagur háskólanema SPRELLDAGUR Háskólans á Akureyri var haldinn í gær, en um árlegan viðburð er að ræða þar sem nemendur koma saman og gera sér glaðan dag. Nemendur deilda skólans keppa sín á milli í ýmsum óhefðbundnum íþróttagreinum og ákafir stuðningsmenn hvetja þá óspart.
Morgunblaðið/Kristján Sprelldagur

háskólanema

SPRELLDAGUR Háskólans á Akureyri var haldinn í gær, en um árlegan viðburð er að ræða þar sem nemendur koma saman og gera sér glaðan dag. Nemendur deilda skólans keppa sín á milli í ýmsum óhefðbundnum íþróttagreinum og ákafir stuðningsmenn hvetja þá óspart.