STJÓN LÍÚ veitti í gær Síldarminjasafninu á Siglufirði 5 milljóna króna styrk til uppbyggingar húsakosts og varðveizlu gamalla síldarbáta. Það var Kristján Ragnarsson, formaður stjórnar LÍÚ, sem afhenti Örlygi Kristinssyni styrkinn á aðalfundi LÍÚ í...

STJÓN LÍÚ veitti í gær Síldarminjasafninu á Siglufirði 5 milljóna króna styrk til uppbyggingar húsakosts og varðveizlu gamalla síldarbáta. Það var Kristján Ragnarsson, formaður stjórnar LÍÚ, sem afhenti Örlygi Kristinssyni styrkinn á aðalfundi LÍÚ í gær.