Jón Kristinn Rögnvaldsson fæddist í Dæli í Skíðadal 26. janúar 1913. Hann lést á Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík, 4. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dalvíkurkirkju 12. október.

ævi>