4. janúar 2000 | Menningarlíf | 21 orð | 1 mynd

Rithöfundasjóður RÚV styrkir Ólaf og Sigurð

Sigurður Pálsson fylgist með þegar Ólafur Gunnarsson tekur við styrk úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins úr hendi Inga Boga Bogasonar, formanns úthlutunarnefndar.
Sigurður Pálsson fylgist með þegar Ólafur Gunnarsson tekur við styrk úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins úr hendi Inga Boga Bogasonar, formanns úthlutunarnefndar.
ÓLAFI Gunnarssyni rithöfundi og Sigurði Pálssyni ljóðskáldi var úthlutað styrkjum úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins á gamlársdag. Hvor styrkur er að upphæð 500.000...
ÓLAFI Gunnarssyni rithöfundi og Sigurði Pálssyni ljóðskáldi var úthlutað styrkjum úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins á gamlársdag. Hvor styrkur er að upphæð 500.000 kr.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.