BANDARÍSKA tónlistarsjónvarpstöðin MTV hefur hafið herferð til þess að fá ungt fólk til þess að skrá sig til þess að geta kosið í næstu forsetakosningum, en til þess að geta nýtt kosningarétt sinn í Bandaríkjunum þarf að skrá sig.
BANDARÍSKA tónlistarsjónvarpstöðin MTV hefur hafið herferð til þess að fá ungt fólk til þess að skrá sig til þess að geta kosið í næstu forsetakosningum, en til þess að geta nýtt kosningarétt sinn í Bandaríkjunum þarf að skrá sig. Til þess að virkja bandarísk ungmenn enn frekar í umræðunni mun stöðin senda vikulega sjónvarpsþætti um væntanlegar kosningar.