BÆJARSTJÓRI Hornafjarðar, Garðar Jónsson, hefur sagt starfi sínu lausu frá og með 1. febrúar nk. Ástæður uppsagnarinnar má einvörðungu rekja til persónulegra aðstæðna, segir í fréttatilkynningu.
BÆJARSTJÓRI Hornafjarðar, Garðar Jónsson, hefur sagt starfi sínu lausu frá og með 1. febrúar nk. Ástæður uppsagnarinnar má einvörðungu rekja til persónulegra aðstæðna, segir í fréttatilkynningu. Garðar mun gegna starfi bæjarstjóra á Hornafirði þar til nýr bæjarstjóri kemur til starfa.