Hvítur á leik Þessi staða kom upp á milli Nenashev og Giffard á opna alþjóðlega mótinu í Groningen í desember sl. Svartur lék í síðasta leik 20...h6 sem reyndist afdrífaríkur afleikur. 21.Bxh6! gh 22.Hd7! Dg7 23.Hxb7 Bf8 24.He6 Hc8 25.Hxf6 Re5 26.
Hvítur á leik

Þessi staða kom upp á milli Nenashev og Giffard á opna alþjóðlega mótinu í Groningen í desember sl. Svartur lék í síðasta leik 20...h6 sem reyndist afdrífaríkur afleikur. 21.Bxh6! gh 22.Hd7! Dg7 23.Hxb7 Bf8 24.He6 Hc8 25.Hxf6 Re5 26.Hbb6 Svartur gafst upp.