Starfsmönnum Íslenskra verðbréfa og Verðbréfastofunnar voru á síðasta ári veittar undanþágur frá ákvæðum verklagsreglna fyrirtækjanna, til að eiga viðskipti með bréf í DeCode.
Starfsmönnum Íslenskra verðbréfa og Verðbréfastofunnar voru á síðasta ári veittar undanþágur frá ákvæðum verklagsreglna fyrirtækjanna, til að eiga viðskipti með bréf í DeCode. Stjórnarformaður Kaupþings segir að sér sé ekki kunnugt um að neinar undanþágur hafi þar verið veittar frá banni reglnavið viðskiptum starfsmanna með óskráð bréf./2