Andrés Karl Sigurðsson, sölustjóri Gateway, og Unnar Þór Böðvarsson, skólastjóri Hvolsskóla, handsala samninginn.
Andrés Karl Sigurðsson, sölustjóri Gateway, og Unnar Þór Böðvarsson, skólastjóri Hvolsskóla, handsala samninginn.
Nýverið festi Hvolsskóli á Hvolsvelli kaup á tölvubúnaði frá Gateway, sem Aco hefur umboð fyrir, í tölvuver skólans.
Nýverið festi Hvolsskóli á Hvolsvelli kaup á tölvubúnaði frá Gateway, sem Aco hefur umboð fyrir, í tölvuver skólans. Tölvukosturinn samanstendur af PC Pentium III-tölvum ásamt netþjóni sem notast við NT-stýrikerfi sem gerir skólanum kleift að stjórna aðgangi aðtölvukerfinu. Jafnframt munu tæknimenn Aco geta tengst Gateway-netþjóninum símleiðis og þjónustað tölvukerfið úr Reykjavík sem leiðir til lægri rekstrarkostnaðar fyrir Hvolsskóla.