ÞURÍÐUR Halldórsdóttir hdl. opnaði eigin lögfræðistofu á Hverfisgötu 105, Reykjavík, í ársbyrjun. Þuríður annast alhiða lögfræðiþjónustu við einstaklinga og fyrirtæki.
ÞURÍÐUR Halldórsdóttir hdl. opnaði eigin lögfræðistofu á Hverfisgötu 105, Reykjavík, í ársbyrjun.

Þuríður annast alhiða lögfræðiþjónustu við einstaklinga og fyrirtæki.

Þuríður lauk embættisprófi í lögfræði frá HÍ vorið 1987 og hefur síðan starfað hjá hinu opinbera, lengst af sem yfirlögfræðingur og síðan deildarstjóri hjá Tollstjóranum í Reykjavík.