GÍSLI Halldórsson, heiðursforseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, ÍSÍ, var á dögunum sæmdur æðsta heiðursmerki Ólympíusambands Litháens, fyrir aðstoð við sjálfstæðisbaráttu landsins.
GÍSLI Halldórsson, heiðursforseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, ÍSÍ, var á dögunum sæmdur æðsta heiðursmerki Ólympíusambands Litháens, fyrir aðstoð við sjálfstæðisbaráttu landsins. Helgi Ágústsson, sendiherra í Danmörku og í Eystrasaltsríkjunum, tók við viðurkenningunni ytra og afhenti Gísla hana í hófi hjá ÍSÍ í síðustu viku.