Bridsfélagið Muninn í Sandgerði Miðvikudaginn 2. febrúar sl. var haldið síðasta kvöldið í meistaratvímenningi félagsins og urðu úrslit efstu para þessi: Karl G. Karlsson - Gunnlaugur Sævarss. 27 Einar Júlíuss. - Víðir Friðgeirss. 13 Arnar Arngrímss.

Bridsfélagið Muninn í Sandgerði

Miðvikudaginn 2. febrúar sl. var haldið síðasta kvöldið í meistaratvímenningi félagsins og urðu úrslit efstu para þessi:

Karl G. Karlsson - Gunnlaugur Sævarss. 27

Einar Júlíuss. - Víðir Friðgeirss. 13

Arnar Arngrímss. - Gunnar Sigurjónss. 8

Lokastaða eftir 3 kvöld var þessi:

Karl G. Karlsson - Gunnlaugur Sævarsson og Svala Pálsdóttir 33

Ævar Jónass. - Jón H. Gíslas. 31

Garðar Garðarss. - Óli Þ. Kjartanss. 25

Næsta miðvikudag hefst 4 kvölda board match-tvímenningur með sveitakeppnisformi og eru menn hvattir til að mæta í þessa skemmtilegu keppni.