Vél: Fimm strokkar. 2.688 rúmsentimetrar, 163 hestöfl við 4.200 sn./mín., 370 Nm við 1.800-2.600 sn./mín. Hámarkshraði: 185 km/klst. Hröðun: 11,7 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Hjólbarðar: 255/65x16. Eldsneytiseyðsla: 9,4 lítrar í blönduðum akstri.
Vél: Fimm strokkar. 2.688 rúmsentimetrar, 163 hestöfl við 4.200 sn./mín., 370 Nm við 1.800-2.600 sn./mín.

Hámarkshraði: 185 km/klst.

Hröðun: 11,7 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst.

Hjólbarðar: 255/65x16.

Eldsneytiseyðsla: 9,4 lítrar í blönduðum akstri.

Beygjuhringur: 11,9 m.

Eigin þyngd: 2.115 kg.

Dráttargeta: 3.365 (með hemlum), 750 kg (án hemla).

Farangursrými: 1.060 lítrar, 2.020 lítrar með aftursætisbök felld niður.

Lengd: 4.587 mm.

Breidd: 1.833 mm (án spegla).

Hæð: 1.820 mm (með þakboga).

Verð: 3.990.000 með sex gíra handskiptingu, 4.235.500 kr. með fimm þrepa sjálfskiptingu.

Umboð: Ræsir hf., Reykjavík.