Sunnudagur Íslensk kammertónlist frá fyrri hluta aldarinnar Tónleikar á vegum Tónskáldafélags Íslands í Ými - tónlistarhúsi Karlakórs Reykjavíkur. Ýmsir flytjendur leika íslenska tónlist frá 20. öld, m.a.

Sunnudagur

Íslensk kammertónlist frá fyrri hluta aldarinnar

Tónleikar á vegum Tónskáldafélags Íslands í Ými - tónlistarhúsi Karlakórs Reykjavíkur. Ýmsir flytjendur leika íslenska tónlist frá 20. öld, m.a. eftir Jón Leifs, Pál Ísólfsson, Árna Björnsson, Jón Þórarinsson og fleiri tónskáld. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00. Vefslóð www.listir.is

Íslenska einsöngslagið

Í Gerðubergi verður sungin og leikin tónlist eftir tónskáldið Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Flytjendur eru Bergþór Pálsson, Signý Sæmundsdóttir og Jónas Ingimundarson. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00. Vefslóð www.rvk.is/gerduberg.