4. apríl 2000 | Íþróttir | 64 orð

RÍKARÐUR Ríkarðsson setti á föstudagskvöldið Íslandsmet...

RÍKARÐUR Ríkarðsson setti á föstudagskvöldið Íslandsmet í 100 m flugsundi í 50 m laug. Ríkarður tók þátt í bandaríska meistaramótinu sem haldið er í Seattle og synti þar á 56,22 sekúndum og bætti eigið met frá því í júlí síðastliðnum um 5/100 úr sekúndu.
RÍKARÐUR Ríkarðsson setti á föstudagskvöldið Íslandsmet í 100 m flugsundi í 50 m laug. Ríkarður tók þátt í bandaríska meistaramótinu sem haldið er í Seattle og synti þar á 56,22 sekúndum og bætti eigið met frá því í júlí síðastliðnum um 5/100 úr sekúndu.

Ríkarður stefnir að því að komast á Ólympíuleikana í Sydney og er nú 97/100 úr sekúndu frá lágmarkinu sem er 55,25 sekúndur.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.