Vél: Dísil, 4 strokkar, 2.499 rúmsentimetrar, 12 ventla, forþjappa. Afl: 109 hestöfl. Tog : 266 Nm við 2.200 sn./mín. Drifbúnaður: Hátt og lágt drif. Hemlar: Diskar að framan, tromlur að aftan. Fjöðrun: Snerilfjöðrun að framan, blaðfjaðrir að aftan.
Vél: Dísil, 4 strokkar, 2.499 rúmsentimetrar, 12 ventla, forþjappa.

Afl: 109 hestöfl.

Tog : 266 Nm við 2.200 sn./mín.

Drifbúnaður: Hátt og lágt drif.

Hemlar: Diskar að framan, tromlur að aftan.

Fjöðrun: Snerilfjöðrun að framan, blaðfjaðrir að aftan.

Lengd: 5.020 mm.

Breidd: 1.695 mm.

Hæð: 1.750 mm. (frá ökumannshúsi).

Veghæð: 211 mm.

Eigin þyngd: 1.785-1.871 kg (eftir búnaði og án pallhúss).

Leyfileg heildarþyngd: 2.825 kg (án pallhúss).

Beygjuhringur: 13,5 m.

Eldsneytistankur: 70 lítrara.

Verð: 2.199.000 kr. (óbreyttur bíll).

Umboð: Ræsir hf.