Í dag er sunnudagur 16. apríl, 107. dagur ársins 2000. Pálmasunnudagur. Orð dagsins: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda.

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Bakkafoss og Lagarfoss koma í dag.

Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss kemur á morgun.

Mannamót

Aflagrandi 40. Á morgun kl. 8.45 leikfimi, kl. 14 félagsvist.

Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16 hár-og fótsnyrtistofur opnar, kl. 9 -16.30 handavinnustofan opin, kl. 10.15-11 leikfimi, kl. 11-12 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30 félagsvist.

Bólstaðarhlíð 43 . Á morgun, kl. 9 handavinna, kl. 9-12 bútasaumur, kl. 11 sögustund, kl. 13 bútasaumur.

Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudögum kl. 20.30. Húsið öllum opið, fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10-16 virka daga. Skrifstofan Gullsmára 9 opin á morgun, mánudag kl. 16.30 til 18 sími 554 1226.

Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Sunnudagur: Félagsvist fellur niður. Dansleikur kl. 21 Caprí-tríó leikur fyrir dansi, ath. breyttan tíma. Mánudagur: Brids kl. 13. Danskennsla Sigvalda kl. 19.00 fyrir framhald og kl. 20.30 fyrir byrjendur. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 frá kl. 9 til 17.

Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Á morgun, mánudag verður púttað í Bæjarútgerðinni milli kl. 10-12 Kl. 13:30 er félagsvist. Í kaffinu verður ferðakynning frá Heimsferðum. Kjalarnesferð 4 maí, skráning í Hraunseli.

Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Á morgun glerlist hópur 1 kl. 9-12 hópur 2 kl. 13-16. Leikfimihópur eitt kl. 11.30 til 12.15, fótsnyrting opið kl. 9-13.

Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 myndlist, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska.

Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, aðstoð við böðun og handavinna, kl. 13 ganga, kl. 13.15 leikfimi, kl. 14 sögulestur. Á morgun kl. 9 bókband, aðstoð við böðun og almenn handavinna, kl. 13 ganga, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14 söngstund í salnum. Ath! verslunarferðin í Nóatún verður á þriðjudag.

Gerðuberg félagsstarf, Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 15.30 dans hjá Sigvalda. Fimmtudaginn 1. maí verður leikhúsferð í Þjóðleikhúsið á "Landkrabbann" skráning hafin. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575-7720.

Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnustofan opin. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 9.30 málm- og silfursmíði, kl. 13 lomber kl. 13.30 skák, kl. 13.30 og 15 enska. Skráning og miðasala hafin á Söngleikinn Kysstu mig Kata 29. apríl.

Gullsmári Gullsmára 13. Á morgun leikfimi kl. 9.30 og 10.15 myndlist, kl. 9 fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10 til 16, göngubrautin til afnota fyrir alla kl. 9-17 virka daga. Kíkið á veggblaðið. Sýning í Listahorninu, veggblað: ljóð vikunnar er eftir Írisi Arnardóttir húsmóður í Kópavogi.

Hraunbær 105. Á morgun kl. 9-16.30 postulín og opin vinnustofa, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð.

Hvassaleiti 56-58 . Á morgun kl. 9 fótaaðgerðir, keramik, tau og silkimálun hjá Sigrúnu, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans hjá Sigvalda, kl. 13 frjáls spilamennska.

Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9-16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 14 félagsvist. Leikhúsferð verður 27 apríl á "Kysstu mig Kata" í Borgarleikhúsinu. Tilkynna þarf þátttöku í síðasta lagi 19. apríl.

Norðurbrún 1 . Á morgun kl. 9 fótaaðgerðastofan opin. Bókasafnið opið frá kl. 12-15, kl. 13-16.30 handavinnustofan opin, leiðb. Ragnheiður.

Vesturgata 7 . Á morgun kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 13-16 kóræfing-Sigurbjörg, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur.

Vitatorg. Á morgun kl. 9-12 smiðjan, kl. 9-13 bókband, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 13-16 handmennt , kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16.30 brids-aðstoð.

Bridsdeild FEBK í Gullsmára. Brids mánud. og fimmtud. kl. 13.

Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leikfimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á mánudögum og fimmtudögum kl. 14.30. Allir velkomnir.

GA-fundir spilafíkla, eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁA Síðumúla 3-5 og í Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg á laugardögum kl. 10.30.

Kvöldvökukórinn og Breiðfirðingakórinn. Sameiginlegir tónleikar í Háteigskirkju í dag kl. 17. Einsöngur og tvísöngur stjórnendur Jóna K. Bjarnadóttir og Kári Gestsson. Undirleikarar Douglas A. Brotchie og Guðríður Sigurðardóttir miðasala við innganginn.

Kvenfélag Hreyfils, verður með kökusölu í Kringlunni þriðjud. 18. apríl.

(Róm. 15, 14, 17.)