GARÐYRKJUFÉLAG Íslands og Garðyrkjuskóli ríkisins efnir til fræðslufundar í Norræna húsinu í Reykjavík mánudagskvöldið 17. apríl.

GARÐYRKJUFÉLAG Íslands og Garðyrkjuskóli ríkisins efnir til fræðslufundar í Norræna húsinu í Reykjavík mánudagskvöldið 17. apríl. Paul Jackson yfirgarðyrkjumaður í Threave garðinum í Skotlandi, flytur erindi um enska garða í máli og myndum

Fyrirlesturinn hefst kl. 20:30, hann verður þýddur og er öllum opinn