SIGRÚN Hjálmtýsdóttir sópran, Bergþór Pálsson baríton og Jónas Ingimundarson píanóleikari halda tónleika í Hafnarkirkju á Hornafirði á morgun, mánudag, kl. 20.30.

SIGRÚN Hjálmtýsdóttir sópran, Bergþór Pálsson baríton og Jónas Ingimundarson píanóleikari halda tónleika í Hafnarkirkju á Hornafirði á morgun, mánudag, kl. 20.30.

Á efnisskrá eru lög eftir Sigfús Halldórsson, söngvar úr söngleikjum svo sem Óperudraugnum eftir L. Webber, Showboat eftir J. Kern og atriði úr Porgy og Bess eftir G. Gershwin.