LEIKARINN Woody Allen er enn að. Hann mætti ásamt gamanleikkonunni Tracey Ullman á frumsýningu myndarinnar Small Time Crooks, eða Smákrimmar, í New York á dögunum. Almenningur getur síðan arkað í bíó í dag er myndin verður tekin til almennra...
LEIKARINN Woody Allen er enn að. Hann mætti ásamt gamanleikkonunni Tracey Ullman á frumsýningu myndarinnar Small Time Crooks, eða Smákrimmar, í New York á dögunum. Almenningur getur síðan arkað í bíó í dag er myndin verður tekin til almennra sýninga.