NÝLEGA barst bréf frá bæjaryfirvöldum í Murmansk í Rússlandi, sem er einn af vinabæjum Akureyrar, þar sem boðið er til alþjóðlegrar snjómyndasamkeppni og hátíðahalda um miðjan desember í ár.
NÝLEGA barst bréf frá bæjaryfirvöldum í Murmansk í Rússlandi, sem er einn af vinabæjum Akureyrar, þar sem boðið er til alþjóðlegrar snjómyndasamkeppni og hátíðahalda um miðjan desember í ár. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á þátttöku í þessari keppni geta nálgast nánari upplýsingar á skrifstofu menningarmála í Glerárgötu 26 á Akureyri.