BERGÁSHÁTÍÐ verður haldin í Stapanum laugardagskvöldið 20. maí. Um kvöldið sér Alli diskó um öll bestu dans- og diskólög sl. 25 ára. Þetta kvöld er haldið fyrir fólk 25 ára og eldri. Frá kl. 23-24 eru tveir fyrir einn á barnum. Miðaverð er 1.000 kr.

BERGÁSHÁTÍÐ verður haldin í Stapanum laugardagskvöldið 20. maí.

Um kvöldið sér Alli diskó um öll bestu dans- og diskólög sl. 25 ára. Þetta kvöld er haldið fyrir fólk 25 ára og eldri. Frá kl. 23-24 eru tveir fyrir einn á barnum. Miðaverð er 1.000 kr. og húsið verður opnað kl. 23. Forsala aðgöngumiða er í Stapanum á laugardaginn kl. 17-20.