Stjörnubíó frumsýnir 9. júní nk. nýjustu mynd Söndru Bullock 28 dagar eða 28 Days . Leikstjóri er Betty Thomas en myndin segir frá ungri konu sem á við áfengisvandamál að stríða og fer inn á meðferðarheimili og kynnist þar nýjum vinum.
Stjörnubíó frumsýnir 9. júní nk. nýjustu mynd
Söndru Bullock
28 dagar eða 28 Days. Leikstjóri er
Betty Thomas
en myndin segir frá ungri konu sem á við áfengisvandamál að stríða og fer inn á meðferðarheimili og kynnist þar nýjum vinum. Með önnur hlutverk fara
Viggo Mortensen
og
Steve Buscemi
.