Regnboginn frumsýnir í dag nýjustu mynd nýsjálenska leikstjórans Jane Campion , Holy Smoke . Kate Winslet fer með aðalhlutverkið en hún leikur Ruth , unga konu sem ferðast til Indlands.
Regnboginn frumsýnir í dag nýjustu mynd nýsjálenska leikstjórans
Jane Campion
, Holy Smoke.
Kate Winslet
fer með aðalhlutverkið en hún leikur
Ruth
, unga konu sem ferðast til Indlands. Fjölskylda hennar sendir mann á eftir henni til þess að fá hana til þess að snúa heim aftur en
Harvey Keitel
fer með hlutverk hans.