BANDARÍSKI leikarinn og leikstjórinn Kevin Costner átti um hríð mikilli velgengni að fagna; vinsældir hans voru ómældar og hann aflaði sér að auki virðingar og Óskarsverðlauna þegar hann leikstýrði Dansar við úlfa .
BANDARÍSKI leikarinn og leikstjórinn Kevin Costner átti um hríð mikilli velgengni að fagna; vinsældir hans voru ómældar og hann aflaði sér að auki virðingar og Óskarsverðlauna þegar hann leikstýrði Dansar við úlfa. En smátt og smátt hefur sigið á ógæfuhliðina hjá þessum geðþekka fagmanni. Arnaldur Indriðason skoðar feril Costners , uppgangstíma sem öldudali.