Á alnetinu eða Netinu er að finna geysilegt magn upplýsinga um fjölbreytilegustu efni og ekki allar jafn áreiðanlegar, eins og kunnugt er. Þar á meðal er fjöldi slóða sem leiða netverja á vit kvikmyndanna með ýmsum hætti.
Á alnetinu eða Netinu er að finna geysilegt magn upplýsinga um fjölbreytilegustu efni og ekki allar jafn áreiðanlegar, eins og kunnugt er. Þar á meðal er fjöldi slóða sem leiða netverja á vit kvikmyndanna með ýmsum hætti. Sæbjörn Valdimarsson hefur kynnt sér netfrumskóginn hvað varðar efni um kvikmyndir og snýr aftur úr myrkviðinu í Bíóblaðinu í dag með fyrsta afrakstur þess leiðangurs.