Föstudagur 19. maí. Leiðsögurit um íslenska byggingarlist. Arkitektafélag Íslands stendur fyrir útgáfu tímamótarits um íslenska byggingarlist og sögu, en þetta er í fyrsta sinn sem slíkt heildarrit er gefið út.
Föstudagur 19. maí.

Leiðsögurit um íslenska byggingarlist.

Arkitektafélag Íslands stendur fyrir útgáfu tímamótarits um íslenska byggingarlist og sögu, en þetta er í fyrsta sinn sem slíkt heildarrit er gefið út.

Mannlíf við opið haf - Fræðasetrið í Sandgerði

Jörundur Svavarsson flytur fyrirlestur um hvað leynist í íslenskum undirdjúpum kl. 20:30. Dagskráin er hluti af samstarfsverkefni Menningarborgarinnar og sveitafélaga.