NÝR eigandi, Birna Sigmundsdóttir, hefur tekið við rekstri Blómahofsins í Suðurveri. Birna er lærður blómaskreytir með reynslu úr faginu.
NÝR eigandi, Birna Sigmundsdóttir, hefur tekið við rekstri Blómahofsins í Suðurveri.
Birna er lærður blómaskreytir með reynslu úr faginu. Hún starfar sjálf í versluninni við blómaskreytingar og afgreiðslu auk þess að veita viðskiptavinum faglega ráðgjöf um val og meðferð blóma.
Blómaverslunin Blómahofið í Suðurveri er opin alla daga frá kl. 10 til 21.