VEÐRIÐ lék við íbúa og gesti Akureyrar í gær og víða fór hitinn vel yfir 25 gráður. Þær upplýsingar fengust á lögreglustöðinni að þar hefði hitinn mælst mest tæpar 23 gráður um hádegi í gær en oft er heitara í miðbænum.
VEÐRIÐ lék við íbúa og gesti Akureyrar í gær og víða fór hitinn vel yfir 25 gráður. Þær upplýsingar fengust á lögreglustöðinni að þar hefði hitinn mælst mest tæpar 23 gráður um hádegi í gær en oft er heitara í miðbænum. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd var ísinn vel þeginn í hitanum og jafnvel hundurinn fékk sinn skammt.