Á DÖGUNUM sótti hópur kátra krakka sem eru á leikjanámskeiði í félagsmiðstöðinni Bústöðum Morgunblaðið heim. Af ríkulegum áhuga gafst þeim tækifæri til að skoða króka og kima Morgunblaðshússins í Kringlunni þ.á m. fréttadeildina og prentsmiðjuna.
Á DÖGUNUM sótti hópur kátra krakka sem eru á leikjanámskeiði í félagsmiðstöðinni Bústöðum Morgunblaðið heim. Af ríkulegum áhuga gafst þeim tækifæri til að skoða króka og kima Morgunblaðshússins í Kringlunni þ.á m. fréttadeildina og prentsmiðjuna. Hver veit nema á meðal krakkanna hressu leynist blaðamenn framtíðarinnar?