Meðan skipið fer sér hægt á ytri höfninni við Reykjavík stundar fuglinn fluglist sína. Dumbungur truflar ekki för því bæði fugl og skip búa yfir skynfærum sem beina þeim rétta leið þegar á þarf að...
Meðan skipið fer sér hægt á ytri höfninni við Reykjavík stundar fuglinn fluglist sína. Dumbungur truflar ekki för því bæði fugl og skip búa yfir skynfærum sem beina þeim rétta leið þegar á þarf að halda.