Grindavík - Það er ekki slæmt í lok kvótaársins að standa í mokveiði en það gera Grindavíkurpeyjar þessa dagana. Aflinn er ufsatittir og mikið af þeim. Aron Ómarsson og Kjartan Sigurðsson voru að veiða saman og komnir í tæpa tvö hundruð ufsa á sjö tímum.
Grindavík - Það er ekki slæmt í lok kvótaársins að standa í mokveiði en það gera Grindavíkurpeyjar þessa dagana. Aflinn er ufsatittir og mikið af þeim. Aron Ómarsson og Kjartan Sigurðsson voru að veiða saman og komnir í tæpa tvö hundruð ufsa á sjö tímum. Metið er þó sennilega hjá einum manni tvö hundruð á einum degi að sögn þeirra félaga.