Heimildarmenn úr röðum forystumanna repúblikana í Bandaríkjunum sögðu í gærkvöld að George W. Bush, forsetaefni þeirra, hefði valið Dick Cheney, fyrrverandi varnarmálaráðherra, sem varaforsetaefni sitt í kosningunum í nóvember.
Heimildarmenn úr röðum forystumanna repúblikana í Bandaríkjunum sögðu í gærkvöld að George W. Bush, forsetaefni þeirra, hefði valið Dick Cheney, fyrrverandi varnarmálaráðherra, sem varaforsetaefni sitt í kosningunum í nóvember.
Heimildarmennirnir sögðu að Bush myndi tilkynna ákvörðun sína í dag.
Cheney hefur sagt að hann sé tilbúinn í framboð með Bush.
Washington. Reuters.