Gerðhamrar 16 í Grafarvogi er steinhús    á einni hæð. Það er um 200 ferm. að meðtöldum rúmgóðum jeppabílskúr. Ásett verð er 23,7 milljónir  kr. Húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Lundi.
Gerðhamrar 16 í Grafarvogi er steinhús á einni hæð. Það er um 200 ferm. að meðtöldum rúmgóðum jeppabílskúr. Ásett verð er 23,7 milljónir kr. Húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Lundi.
HJÁ fasteignasölunni Lundi er til sölu einbýlishús í Gerðhömrum 16 í Grafarvogi. Þetta er steinhús, byggt 1987 og er á einni hæð. Það er um 200 m² að meðtöldum rúmgóðum jeppabílskúr.

HJÁ fasteignasölunni Lundi er til sölu einbýlishús í Gerðhömrum 16 í Grafarvogi. Þetta er steinhús, byggt 1987 og er á einni hæð. Það er um 200 m² að meðtöldum rúmgóðum jeppabílskúr.

"Þetta er þægilegt og hentugt hús í grónu og skemmtilegu hverfi," sagði Karl Gunnarsson hjá Lundi. "Komið er inn í stórt hol og L-laga stofu sem skiptist í stofu og borðstofu. Suðurverönd er út frá stofum, afgirt með skjólveggjum. Sjónvarpsstofa er í húsinu og rúmgóð herbergi. Svefnherbergi eru þrjú til fjögur. Ásett verð er 23,7 millj. kr."