Það er eitthvað notalegt við þetta litasamspil - viðarlitinn, mosagræna veggina og arinflísar og svo ryðbrúnt teppið. Ekki spillir jurtin við gluggann sem sýnist vera einhvers konar...
Það er eitthvað notalegt við þetta litasamspil - viðarlitinn, mosagræna veggina og arinflísar og svo ryðbrúnt teppið. Ekki spillir jurtin við gluggann sem sýnist vera einhvers konar sefjurt.