Það er hreint ekki svo erfitt að gera venjulegan vasa að mósaíkvasa. Notaður er venjulegur vasi og glerbrot úr diskum eða flísum, jafnvel glerbrot. Það þarf líka einhvers konar sement til að grópa glerbrotin í og svo...
Það er hreint ekki svo erfitt að gera venjulegan vasa að mósaíkvasa. Notaður er venjulegur vasi og glerbrot úr diskum eða flísum, jafnvel glerbrot. Það þarf líka einhvers konar sement til að grópa glerbrotin í og svo sparsl.