TAL-tónleikar Hins hússins og Rásar 2, þeir síðustu í síðdegistónleikaröðinni, verða fimmtudaginn 27. júlí. Þar munu sveitirnar Botnleðja og Bellatrix leyfa fólki að njóta tónlistar úr smiðju sinni. Tónleikarnir verða á Ingólfstorgi og hefjast kl....
TAL-tónleikar Hins hússins og Rásar 2, þeir síðustu í síðdegistónleikaröðinni, verða fimmtudaginn 27. júlí. Þar munu sveitirnar Botnleðja og Bellatrix leyfa fólki að njóta tónlistar úr smiðju sinni. Tónleikarnir verða á Ingólfstorgi og hefjast kl. 17:30.